Kadmín

Kadmín er 65. algengasta frumefnið í jarðskorpunni. Þegar það kemst í tæri við andrúmsloftið brennur það með skærri birtu og myndar efnasambandið CdO. Efnið er notað til að húða stál, járn og fleiri málma til að mynda þar tæringarþolna húð. Það lækkar bræðslumark annarra málma við blöndun og er þá notað í sjálfvirka slökkviúðara og öryggi. Það er einnig þekkt í rafhlöðum. Kadmínsambönd eru mjög eitruð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband