18.10.2010 | 08:49
Hitinn minnkar lag af lagi
Sá varmi sem fyrirfinnst í kórónunni (og annars staðar í sólkerfinu) myndast í kjarna sólarinnar. En hitastigið fellur jafntgegnum fleiri lóg upp af yfirborðinu (ljóshvofinu).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)